Videoverkefni fyrir jólin

Við erum á fullu þessa dagana að búa til kynningarefni fyrir jólin. Jólahlaðborð og allskonar auglýsingar sem fyrirtæki munu nota á samfélagsmiðlum einna helst. Hér má sjá dæmi um video sem við gerðum fyrir vini okkar í Nauthól. Hafðu samband ef við getum eitthvað aðstoðað þig með gerð efnis [formidable id=4]

Hvenær dagsins er „fólkið þitt” á Facebook ?

Margir þeirra sem halda úti „læk“ síðu fyrir fyrirtæki eða annað vita ekki að hægt sé að sjá hvenær þeir sem fylgja síðunni eru helst á Facebook. Slík vitneskja er afar fróðleg og getur nýst vel í markaðssetningu á Facebook. Hægt er að sjá þessa tölfræði undir „Insights“ og velja þar „Posts“.  Hér sjáum við […]

(Starbucks) I am fucking with you!

Snilldarpæling að vísvitandi skrifa vitlaust nafn viðskiptavina á kaffibollann í þeim tilgangi að vekja athygli þeirra og þeir segja frá… taka myndir, setja á Facebook, Instagram ofl. Og auglýsa þig í leiðinni 🙂   Ef þú vilt láta taka eftir þér… vertu öðruvísi!   Hvort sem þetta er viljandi gert hjá Starbucks eða ekki þá […]

8 reglu árangursmixtúran

Til að meika’ða þurfa margir hlutir að smella saman til að dæmið gangi upp. Flest þeirra sem ná árangri hafa komist þangað með þrotlausri vinnu og eljusemi. Árangurssögurnar eru eins misjafnar eins og við erum mörg en þó eru ákveðin atriði sem virðast vera ríkjandi í þeirri töfrablöndu sem árangursmixtúran hefur. Fyrirlesarinn Richard St. John […]