Rjúpnaveiðin byrjar á góðum útbúnaði

Sherpa Makalu 3ja laga skel

Sherpa Makalu jakkinn hefur verið vinsæll fyrir alls kyns útivist, enda þriggja laga og vandaður í alla staði. Fáanlegur bæði í dömu- og herrasniði.

Sjá herrasnið.
Sjá dömusnið.

Ferrino Rothorn

Ferrino Rothorn buxurnar eru þolmiklar og henta vel í alhliða útivist. Buxurnar henta vel í snjóinn enda hlýjar og henta vel fyrir mikinn hreyfanleika.

Sjá nánar um Ferrino Rothorn.

AKU Superalp

AKU SUPERALP NBK veita framúrskarandi þægindi, teknískur skór sem heldur gömlum viðmiðum og gildum sem alhliða gönguskór. Þetta módel er sérstaklega hannað fyrir sanna göngugarpa, sem kjósa langar vegalengdir og helst með miklar byrðar á herðum sér.

Sjá nánar um AKU Superalp.

Osprey bakpokar Við höfum eitt mesta úrval bakpoka sem völ er á. Osprey bakpokar eru þekktir fyrir framúrskarandi þægindi og gæði. Sjá úrval Osprey bakpoka hjá okkur.

Extremities vatnsheldir hanskar

Extremities Waterproof Powerliner eru vandaðir hanskar með góðu "sticky" gripi, vatnsheldir og anda jafnframt vel. Fáanlegir í mörgum stærðum og svartir á litinn. Henta vel allt árið um kring, hvort sem er innanundir aðra sem auka hlýleiki eða stakir.

Sjá nánar Extremities Waterproof Powerliner.

Nova Gaiter legghlífar

Legghlífar frá Terra Nova sem opnast og lokast með frönskum rennilás að framanverðu. Hlífin er gerð úr GORE-TEX® XCR® sem lætur hana anda mjög vel og er hún sérstaklega hönnuð til þess að passa á hvaða skó sem er. Stillanleg teygja er um kálfa og efst svo hún helst á sínum stað.

Sjá nánar Nova Gaiter legghlífar.

VELDU RÉTTAN BÚNAÐ Í RJÚPNAVEIÐINA

Við erum með frábært úrval af húfum, vettlingum, legghlífum, göngubuxum (fóðruðum og léttari), flíspeysum, bakpokum, hitabrúsum… og öllu því sem þú þarft mögulega fyrir þína útivist.