Snilldarpæling að vísvitandi skrifa vitlaust nafn viðskiptavina á kaffibollann í þeim tilgangi að vekja athygli þeirra og þeir segja frá… taka myndir, setja á Facebook, Instagram ofl. Og auglýsa þig í leiðinni 🙂

 

Ef þú vilt láta taka eftir þér… vertu öðruvísi!

 

Hvort sem þetta er viljandi gert hjá Starbucks eða ekki þá er fólk að tala um fyrirtækið og pósta myndum af kaffibollunum sínum með afbökuðu nöfnunum… Umræðan helst gangandi og fólk ræðir um Starbucks og skiptist á sögum um bollana þeirra… Tær snilld.

 

starbucks-sumeet

starbucks-lynn-zee